Lights of Reykjavik 2019
- Date
- Jan 4 - 5, 2019
- City
- Hafnarfjörður, Iceland
- Venue
Flensborgarskólinn
- Address
- Hringbraut 10, 220, Hafnarfjordur, Iceland
- Details
Follow the signs/ fylgið merkingunum
- Contact
- Organization team
- Organizers
- Clément Cherblanc, Danival Heide Sævarsson, Pétur Óskarsson, and Rúnar Gauti Gunnarsson
- WCA Delegate
- Hari Anirudh
- Download all the competition's details as PDF .
- Information
Walk in registrations will be allowed until we reach the limit of registration
Space in the venue is limited, please let us know how many people will come with you.
You will have to pay the registration fees at the venue the day of the competition to participate: kr1500 (~11€)
Pláss á staðnum er takmarkað svo endilega látið okkur vita hversu marga gesti þið munuð hafa með ykkur.
Mótsgjald er 1500 krónur fyrir keppendur og verður það greitt á mótsdag.
.
- Events
- Main event
- Competitors
- 30
- Registration period
-
Online registration opened and closed .
- Registration requirements
-
This competition is over, click here to display the registration requirements it used.Create a WCA account here if you don't have one.
If this is not your first competition, associate your WCA ID to your WCA account here.
Register for this competition here.
There is a competitor limit of 70 competitors.
The base registration fee for this competition is 1,500 kr. (Icelandic Króna).
Registration fees won't be refunded under any circumstance.
On the spot registrations will be accepted with a base registration fee of 1,500 kr. (Icelandic Króna).
- First you need to make sure you have created a WCA account and log in. If you have an account, skip this step. To create an account go to the sign-up page, create an account, and confirm your e-mail address.
- Once logged in, register here!
All competitors will be required to pay the fee of kr 1500 (Icelandic Króna) when arriving at the competition.
Til þess að geta skráð þig í mótið þarft þú að búa til WCA aðgang og skrá þig síðan inn. Ef þú átt nú þegar aðgang sleppir þú þessu skrefi. Til þess að búa til aðgang ferð þú á sign-up, býrð til aðgang og staðfestir netfangið þitt.
Þegar þetta er búið getur þú skráð þig hér að neðan!
Allir keppendur munu þurfa að borga 1500 krónur í mótsgjald þegar þeir mæta á mótið.
- Highlights
-
Click here to display the highlights of the competition.
Nathaniel Berg won with an average of 9.19 seconds in the 3x3x3 Cube event. Clément Cherblanc finished second (10.59) and Óskar Pétursson finished third (10.63).
Event | Name | Best | Average | Representing | Solves | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
3x3x3 Cube | Nathaniel Berg | 8.50 | 9.19 | Sweden | 9.57 | 8.50 | 9.65 | 9.04 | 8.96 | |||
2x2x2 Cube | Óskar Pétursson | 1.81 | 2.56 | Iceland | 4.37 | 2.85 | 2.30 | 2.52 | 1.81 | |||
4x4x4 Cube | Nathaniel Berg | 35.53 | 36.74 | Sweden | 35.72 | 37.79 | 35.53 | 36.70 | 40.02 | |||
5x5x5 Cube | Clément Cherblanc | 1:00.87 | 1:08.72 | France | 1:17.95 | 1:11.84 | 1:04.86 | 1:00.87 | 1:09.45 | |||
6x6x6 Cube | Clément Cherblanc | 2:00.44 | 2:09.18 | France | 2:14.62 | 2:12.48 | 2:00.44 | |||||
7x7x7 Cube | Clément Cherblanc | 3:04.52 | 3:06.48 | France | 3:04.63 | 3:04.52 | 3:10.30 | |||||
3x3x3 Blindfolded | Hari Anirudh | 28.80 | DNF | India | 28.80 | 36.57 | DNF | |||||
3x3x3 One-Handed | Clément Cherblanc | 15.56 | 17.75 | France | 18.64 | 18.32 | 15.56 | 16.29 | 22.65 | |||
Clock | Nathaniel Berg | 5.83 | 6.96 | Sweden | 7.08 | 5.83 | 7.13 | 6.67 | 7.24 | |||
Megaminx | Clément Cherblanc | 58.03 | 1:00.97 | France | 58.83 | 58.03 | 1:10.39 | 1:04.48 | 59.61 | |||
Pyraminx | Clément Cherblanc | 4.52 | 5.66 | France | 5.94 | 5.04 | 6.34 | 4.52 | 6.01 | |||
Skewb | Niko Ronkainen | 4.54 | 4.79 | Finland | 5.67 | 4.54 | 4.54 | 4.62 | 5.20 | |||
Square-1 | Clément Cherblanc | 11.66 | 13.29 | France | 13.88 | 13.70 | 14.31 | 11.66 | 12.29 | |||
3x3x3 With Feet | Niko Ronkainen | 1:09.80 | 1:37.10 | Finland | 2:42.51 | 1:09.80 | 1:29.10 | 2:03.40 | 1:18.79 |
It is possible to take various flights to Reykjavik International Airport (KEF). Check out WikiTravel website for more information about your trip.
Mögulegt er að fljúga til flugvallarins í Reykjavík (KEF) á mismunandi vegu. Kíkíð á WikiTravel fyrir nánari upplýsingar um ferðalagið.
[EN]
New Competitor Information
If you are a new competitor, it is important that you are familiar with the Regulations. The regulations are very long and are quite a lot to take in so don't worry if you don't remember it all! Because of this, we have a video that explains the competing procedure which we recommend to watch before attending: Competing Tutorial. We will also be holding an introduction to competing as per the Schedule which we recommend you attend as well.
New competitors must bring some form of ID to show at the competition to confirm the name, the country they wish to compete for, and the date of birth registered with. The usual items of ID that people bring are Passports, Birth Certificates, Driver's Licenses, etc. As long as it has your name, date of birth, and country, then it will be fine.
If you have any questions, we recommend that you check the FAQ in case it has been asked before. But you are more than welcome to contact us at the link on the General Info page.
Information for All Competitors
Please help judge! We rely very heavily on regular competitors to make the competition run to schedule. It is not very difficult to do, and even parents can do it! If you'd like to learn the procedure then we will explain it during the introduction to competing, and if you still don't quite understand we can show you during the rounds as well. And you may judge whenever you want.
However, if you are competing in an event then you are expected to help judge for that event. Check your personal schedule that you will receive at the competition or the 'Groups'-Tab to see when you have to judge.
No flash photography under any circumstance within the venue. It is extremely distracting for competitors.
If you are a spectator, please stay 1.5m away from competitors at all times as per Regulation 7b.
Please treat the venue with respect, put all of your rubbish in bins, black bin bags, or take it home with you and keep your area tidy.
There are thousands of puzzles at these events, make sure to keep yours together so you don't lose them! Keeping them in a bag and looking after it at all times is recommended.
During blindfolded events, please stay silent within the venue. These events require a high amount of concentration and any noise can be distracting. We will announce when the silence will begin and when you may talk within the venue again.
[IS]
Upplýsingar fyrir nýja keppendur,
Ef þú hefur aldrei keppt áður er mikilvægt að þú hafir kynnt þér mótsreglurnar. Mikið er af reglum og eru miklar upplýsingar faldar í þeim, ekki hafa áhyggjur þó að þú munir þær ekki allar. Ef þið viljið átta ykkur betur á reglunum og keppninni yfir höfuð viljum við benda á myndband sem sýnir hvað keppendur fara í gegnum þegar þeir keppa. Einnig verðum við með kennslu fyrir nýja keppendur í byrjun dags, báða daga.
**Nýjir keppendur verða að mæta með einhvers konar skilríki í mótið til þess að staðfesta nafn, landið sem þið óskið eftir að keppa fyrir og fæðingardag.
Venjulega mæta keppendur með vegabréf, ökuskírteini, fæðingarvottorð eða eitthvað því líkt. Svo lengi sem nafn, fæðingardagur og land kemur fram er það í góðu lagi.
Ef það vakna upp einhverjar spurningar mælum við með því að þú opnir FAQ (frequently asked questiones) gluggan á heimasíðunni. Þér er þó velkomið að spurja okkur að hverju sem er sem tengist mótinu í gegnum emailin sem eru gefin upp hér á forsíðu mótsins.
Upplýsingar til allra keppenda,
Endilega hjálpið til við að dæma! Við treystum á að mótin haldist samkvæmt plani og er því mikilvægt að allir hjálpist að við að láta það ganga upp. Ekki er erfitt að dæma, jafnvel foreldrar ykkar geta gert það. Ef þú hefur áhuga á að hjálpa til og til dæmis læra að dæma munum við hafa kennslu á því fyrir mótið.
Ef þú ert að keppa í til dæmis 3x3 er ætlast til þess að þú hjálpir einnig til við að dæma í þeirri umferð. Þú getur nálgast upplýsingar um þetta á mótsstað. Einnig getur þú opnað grúbbu (groups) gluggan til þess að sjá hvenær þú munt þurfa að dæma.
Ekki er leyfilegt að taka myndir með flassi þegar keppni er í gangi þar sem það er mjög truflandi fyrir keppendur.
Ef þú ert áhorfandi skalt þú ávalt vera að minnsta kosti 1.5 metra frá keppendum.
Þú skalt ganga vel um mótsstaðinn og hafa snyrtilegt í kringum þig.
Mörg hundruð, jafnvel nokkur þúsund kubbar eru á mótinu og skalt þú því passa upp á þitt dót svo það týnist ekki! Mælt er með því að hafa kubbana alla á sama stað, t.d. í bakpoka og líta eftir þeim öllum stundum.
Á meðan blindandi umferðir eru í gangi skulu keppendur sem og áhorfendur hafa hljóð. Þessar keppnisgreinar krefjast mikillar einbeytingar og öll aukahljóð geta haft áhrif á hana. Við munum segja frá því þegar þessar umferðir byrja og þegar þær eru búnar.
AFS
The French Speedcubing Association (AFS) makes this competition possible by providing its competition equipment!
Time limit
If you reach the time limit during your solve, the judge will stop you and your result will be DNF (see Regulation A1a4).
A cumulative time limit may be enforced (see Regulation A1a2).
Cutoff
The result to beat to proceed to the second phase of a cutoff round (see Regulation 9g).
Format
The format describes how to determine the ranking of competitors based on their results. The list of allowed formats per event is described in Regulation 9b. See Regulation 9f for a description of each format.